top of page
shutterstock_1311420989.jpg

Senegal & Gambía

senegal.png
gambia.png

Nóvember /2026 - með @Blaz_Roca
(Nákæm dagsetning kemur innan skamms)
 

$2,490 USD
230,000 ISK
 

8 dagar

Heildarverð: 
Staðfestingargjald: 
Loka greiðsla:

$2,490 / ≈310,000 ISK
$600 / ≈75,000 ISK
$1,890 / ≈235,000 ISK

Tryggðu þér sæti með $600 staðfestingagjaldi

Verð miðast við gistingu í tveggja manna herbergi.Það er aukagjald upp á $450 USD fyrir eins manns herbergi.

Hápungtar

nature.png

4x4 jeep Safarí

Bátsferðir

boat.png
lagoon.png

The Pink Lake

island.png

Goree Island
(UNESCO)

jungle.png

Makasutu Mangrói Skógur

tiki.png

Afrískir Markaðir

Senegal var eitt fyrsta Afríkuríkið til að banna plastpoka, árið 2015 og tók afdráttarlausa afstöðu í umhverfismálum löngu áður en það var cool.

Gambía er minnsta land á meginlandi Afríku — svo mjótt (aðeins 50 km á breidd) að það kæmist 14 sinnum inn í Ísland, og heimamenn gera oft grín að því að maður geti gengið yfir landið í hádegishléinu.

Senegal & Gambia itinerary.jpg
shutterstock_1352479301.jpg

Dagur 1 – Koma til Senegal

  • Móttaka á flugvellinum í Dakar

  • Akstur að Chez Salim Hotel við Pink Lake

  • Hópurinn hittist og við förum yfir dagskrá komandi daga

  • Gisting: Chez Salim Hotel (Pink Lake)

shutterstock_452287990.jpg

Dagur 2 – Dakar & Gorée Island

  • Heimsóknir: Kermel Market, Cathedral, Museum of Black Civilizations, African Renaissance Monument

  • Ferja yfir til Gorée Island: Slaves House & Door of No Return

  • Hádegisverður með sjávarútsýni

  • Kvöldverður og gisting á Chez Salim Hotel

shutterstock_2281089931.jpg

Dagur 3 – Safari í Bandia & Kaolack Markaður

  • 4x4 jeppa Safari: Nashyrningar, gíraffar, sebrahestar, antilópur, og allskonar dýr

  • Hádegisverður á Bandia Reserve

  • Markaðsferð í Kaolack: Alvöru Afrískur markaður og bullandi stemming

  • Kvöldverður og gisting á Relais Kaolack Hotel

shutterstock_649131646.jpg

Dagur 4 – Koma til Gambíu

  • Yfir landamæri til Banjul, höfuðborgar Gambíu

  • Skoðm 'July 22nd Arch' og líflega Albert Market, þar sem hægt er að versla allt frá textíl til ferskra krydda

  • Heimsókn í Kachikally 'Sacred Crocodile Pool & Museum' þar sem heilagir krókódílar lifa í sátt við mannfólkið

  • Kvöldverður og gisting á Lemon Creek Hotel, rétt við ströndina.

shutterstock_651748528.jpg

Dagur 5 – Makasutu-skógur & Tanji fiskihöfnin

  • Bátasigling um friðsæla mangrófa í Makasutu-skóginum

  • Fugla- og náttúruskoðun, þar á meðal ostrur

  • Gönguferð um skóginn

  • Heimsækjum víngerð, þar sem vín er  gert úr pálmatrjám

  • Villtir bavíanar í sínu náttúrulega umhverfi

  • Síðdegisferð í Tanji – stærstu og líflegustu fiskihöfn Gambíu

  • Kvöldverður og gisting á Lemon Creek Hotel

shutterstock_2283629147.jpg

Dagur 6 – Serer village

  • Yfir landamæri frá Gambíu aftur til Senegal

  • Akstur í gegnum Foundiougne með víðáttumiklu útsýni yfir Saloum Delta

  • Heimsókn í Serer-þorp til að kynnast menningu og daglegu lífi heimamanna

  • Tökum þátt í hefðbundnum verkum eins og að mala korn

  • Dans og önnur skemmtiatriði frá heimamönnum

  • Kvöldverður og gisting á Ecolodge De Palmarin

Skjámynd 2025-07-31 144433.png

Dagur 7 – Saloum Delta &

Shell Island

  • Bátasigling um Saloum Delta, einnig kallað "Amazonía Senegal"

  • Upplifum mangrófar skóginn sem er fullur af fuglalífi og ostrum.

  • Hádegisverður á Fisherman’s Tavern

  • Göngum yfir tré brú til 'Shell Island' og skoðum okkur um

  • Heimsókn í kaþólsku kirkjuna og heilaga baobab-tréð

  • Skoðum einstakan sameiginlegan kirkjugarð úr skeljum, þar sem múslimar og kristnir eru grafnir hlið við hlið

  • Kvöldverður og gisting á Royam Hotel 

shutterstock_1743113546.jpg

Dagur 8 – Heimferð

  • Akstur á flugvöll í samræmi við flugtíma

  • Lok ferðar

Innifalið

Öll hótel gisting

​Morgunmatur & Kvöldmatur

Allur akstur

Allur aðgangseyrir

Ensku mælandi lókal guide

Vísa aðstoð

​Crazy Puffin leiðsögumaður

Bátasigling

Safarí

Vatn

Ekki innifalið

Flug til  Senegal

Hádegismatur

Þjórfé fyrir lóka áhöfn

Ferðatrygging

Vísa kostnaður (ef einhver)

 

 

FAQ

1

Hvenig flýg ég til Senegal?

Flest flug fara í gegnum Lisabon í Portúgal, eða París í Frakklandi. Við getum hjálpað þér að finna gott flug til Dakar í Senegal.
Bendum á skyscanner.com eða Dohop.is til þess að skoða flug.

2

Hvernig bóka ég ferðina?

Þú einfaldlega klikkar á 'Bóka ferð' og svarar nokkrum spurningum, eftir það getur þú greitt staðfestingagjaldið og tryggt þér sæti í ferðina.

3

Hvenig fæ ég Vísa?

Þú þarft ekki að sækja um vísa fyrir Senegal eða Gambíu. Það er nóg að vera með Íslenskt vegabréf sem að gilt og rennur ekki út 6 mánuðum eftir komu til Senegal eða Gambíu

4

Get ég bókað þótt ég sé ein/n að ferðast?

Heldur betur, við fáum fullt af fólki sem að ferðast sóló. Við pörum saman fólk í tvíbýli nema það vilji fá sér herbergi þá bjóðum við á það gegn auka greiðslu.

5

Get ég borgað með korti í Senegal of Gambíu?

Þú kemst í hraðbanka bæði í Senegal og Gambíu, svo eru líka sumir staðir sem að taka við kortum. Við mælum samt með að taka með sér einhverjar Evrur eða Dollara í reiðufé til öryggis.

6

Þarf ég að fara í sprautir fyrir ferðina?

Hvorki Senegal né Gambía eru með skilyrði um sérstakar sprautur til að koma inní landið. Við mælum þó með að þið heyrið í þeim á heilsugæslunni og sjáið hvað þeir mæla með. 

bottom of page