top of page
Darvaza-5.jpg

Túrkmenistan

turkmenistan.png

Uppselt!

4 - 10 September /2026

$2,390

7 dagar

Skjámynd 2024-04-03 132819.png

Heildar verð: 
Staðfestingagjald: 
Loka greiðsla:

$2,390
$600
$1,790

Tryggðu þér sæti með $600 staðfestingagjaldi

*Verð miðast við gistingu í tveggja manna herbergi.
Það er aukagjald upp á $300 USD fyrir eins manns herbergi.

Hápunktar

construction.png

Ashgabat

Derwaza Gas Gýgur

fire.png
grand-canyon.png

Yangikala Canyon

desert.png

Karakum Eyðimörkin

yurt.png

Yurt útilega

4x4 off-road keyrsla

safari.png

Árið 2013 komst höfuðborg Túrkmenistan, Ashkabat, í Heimsmetabók Guinness fyrir að hafa flestar byggingar úr hvítum marmara í borginni. Samkvæmt metinu eru þar 543 hvítar marmarabyggingar sem ná yfir 4,5 milljónir fermetra.

( og engin býr í þeim. )

Copy of Copy of Iraq 7 days.jpg
Ashgabat-1.webp

Dagur 1:
Ashgabat

  • Komið snemma um morgun til Asjabad, farið á 4★ hótel til að hvíla sig

  • Morgunverður á hótelinu

  • Borgarskoðunarferð – helstu staðir:

    • City Center

    • Independence Monument

    • Neutrality Arch

    • Alem Ferris Wheel

    • Earthquake Monument

    • Mosque-Mausoleum

    • Nissa (UNESCO site)

    • Russian Bazaar

  • Um kvöldið: Farið á lestarstöð

  • 19:00: Næturlest til Turkmenbashi

  • Nóttin: VIP næturlest

Yangikala canyons (2).jpg

Dagur 2:
Yangisuw Canyon

  • 09:00 – Komið til Turkmenbashi

  • Morgunverður í Turkmenabashi

  • Keyrt í gegnum Balkan-fjöllin og slétt hásléttur (~2 klst.)

  • Dýralíf: úlfaldar, kindur, og skjaldbökur (á vorin)

  • Sjáum stórkostleg hvít, bleik og appelsínugul kalksteinsmyndun

  • Hægt að finna fornar skeljar á svæðinu

  • Nesti/pikknik hádegisverður á staðnum

  • Könnun á gljúfrum með jeppa og gangandi

  • Á heiðskírum dögum má sjá Garabogaz-flóann og Kaspíahafið

  • Ekki hægt að keyra til sjávar vegna mýrlendis og saltar jarðvegs

  • Finnum okkur fallegan stað til að tjalda, setjum upp búðir

  • Kvöldverður á tjaldsvæðinu

Yangikala (5).jpg

Dagur 3:
Eyðimörk og útilega

  • Um morguninn: Keyrt yfir eyðimörkina  að Kemal Ata (pílagrímastaður og grafhýsi)

    • Staðsettur við lind með sjaldgæfum harðklettamyndunum (jarðfræðilegt fyrirbæri)

  • Eftir heimsóknina höldum við dýpra inn á svæðið

  • Komum að Yangikala útsýnispallinum – stórbrotin og litríkt klettalandslag

  • Tækifæri til gönguferða meðfram klettunum

  • Eftir hádegi: Keyrt til Koymat

  • Teygjum úr okkur og skoðum kristalhvítar klettamyndanir

  • Nóttin: Gist í Koymat, hálfnomadískum bæ

  • Sjáum úlfalda, yurt húsin, hittum lókal fólk og kynnumst lífsstílnum þeirra

People (1).jpg

Dagur 4:
Ygdykala Fortress

  • Eftir morgunverð er ekið í austurátt, í átt að Melegoch þorpi

  • Slóðinn verður bugðóttari og fylgir þurru árfarvegi Uzboy árinnar

  • Hádegisstopp í Melegoch, þar sem við lærum um fálkahefðir Túrkmena sem búa í eyðimörkinni

  • Haldið áfram að fornu Ygdykala virki.

    • Skoðum rústir virkisins sem standa á háum kletti.

  • Ekið áfram yfir mjúkar sandöldur í austurátt

  • Tjöldum nálægt virkinu í sandöldunum

  • Kvöldverður á tjaldsvæðinu

Darwaza (10).jpg

Dagur 5:
Darwaza - 'Door to Hell'

  • Lagt af stað frá tjaldsvæðinu, farið yfir nokkrar brattar sandbrekkur

  • Ekið um 70 km og komið til Balishem þorps, þar sem við stoppum í hádegismat

  • Eftir hádegi: Haldið áfram yfir fleiri sandöldur þar til við komum að malbikuðum vegi

  • Kvöldið er einn hápunktur ferðarinnar: Heimsókn að hinn goðsagnakennda Darwaza gasgíg

  • Upplifum brennandi gíginn ("Door  tTo Hell") í allri sinni dýrð

  • Njótið kvöldverðar og kaldra drykkja við eldinn

  • Ógleymanleg gisting í hefðbundnum jurtum nálægt gígnum

Skjámynd 2024-03-21 154330.png

Dagur 6:
Ashgabat

  • Eftir morgunverð: Lagt af stað til Ashkabat

  • Á leiðinni stoppum við við tvo aðra gýga

    • Leirgíg og annan vatnsgýg

  • Við komuna til Ashkabat: Innskráning á 4★ hótel og stutt hvíld

  • Síðdegis: tökum annan borgartúr um Ashkabat, sjáum Akhal-Teke hesta og  kíkjum á markaði til að kaupa minjagripi

  • Kvöld: Næturskoðunarferð um borgina, þar á meðal útsýni frá Wedding Palace viewpoint

  • Gisting á 4★ hóteli í Asjabad

Skjámynd 2024-03-21 155240.png

Dagur 7:
Heimferð

  • Akstur á alþjóðaflugvöllinn í Ashkabat fyrir heimflug.

Skjámynd 2024-03-21 155159.png

What's included ?

Excluded

Flugrúta til og frá flugvelli

Allir máltíðir á ferðalaginu
Allur akstur

Allar gistingar á 4★ hótelum 

Svefnbekkur í lest til Turkmenbashi

Öll aðgangsgjöld

Enskumælandi leiðsögumaður

Vatn á flösku

Aðstoð við vegabréfsáritun

Allur tjaldútbúnaður

Íslensku mælandi leiðsögumaður

Flug til og frá Ashgabat

Persónuleg eyðsla

Þjórfé til lókal leiðsögumanna

Ferðatryggingar

Gjald fyrir vegabréfsáritun

FAQ

1

Er öruggt að ferðast til Túrkmenistan?

Já, það er öruggt að ferðast til Túrkmenistan. Þú verður með hópnum okkar allan tímann þar sem við erum með reynslumikið heimafólk sem sér um okkur og leiðbeinir okkur um landið.

2

Hvernig fæ ég vegabréfsáritun?"

Við útvegum þér boðsbréf (Letter of Invitation) og með því færðu vegabréfsáritun við komu á flugvöllinn í Asjabad.
Þú þarft einungis að fylla út umsóknareyðublað sem við sendum þér og senda okkur afrit af vegabréfinu þínu.

Vegabréfsáritunin kostar 89 USD og innflytjendagjald (migration tax) er 14 USD, sem greiðist við komu.

3

Hvernig flýg ég til Ashgabat?

Það eru ekki margar flugleiðir, en þú getur annað hvort flogið í gegnum Tyrkland með Turkish Airlines eða í gegnum Dubai með Emirates eða Fly Dubai.
Bæði flugin lenda mjög snemma um morguninn, annað kl. 02:45 og hitt kl. 03:25.

bottom of page